nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU
nyyrkja, format 21,7 MENNING/

LISTIR

NÆSTU VIKU

" » MYNDLIST

Ásmundarsafn ­ Sigtúni

Yfirlitss. á verkum Ásmundar Sveinssonar.

Fálkahúsið, Hafnarstræti 1

Greipar Ægis: Sandskúlptúrar. Til áramóta.

Gallerí Art Hún, Stangarhyl 7

Toshiko Takaezu. Leirlistaverk. Til 4. okt.

Gallerí 20 fermetrar, Vesturgata 10a

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson.

Gallerí Fold, Rauðarárstíg

Gunnar Bjarnason. Til 4. október.

Gallerí Fold, Kringlan

Samsýningin Hvalir. Til 29. sept.

Gallerí Kambur, Holta- og Landsveit

Ólafur Elíasson. Til. 4. okt.

Gallerí Listakot

Samsýning 13 listakvenna. Til 26. sept.

Gallerí Stöðlakot

Vatnslitamyndir eftir Nikulás Sigfússon. Til 11. okt.

Galleríkeðjan Sýnirými

Sýnibox v. Vatnsstíg : Almee Simons.

Gallerí Barmur : Gunnar Magnús Andrésson. Gallerí Hlust, sími: 551 4348: Story, eftir Janet Passehl. Út sept.

Sjónþing Kristins G. Harðarsonar. Til 30. sept.

Gerðuberg: Sjónþing Kristins G. Harðarsonar. Til 24. okt.

Hafnarborg

Apótekið: Ljósmyndasýning Bernts Schlüsselburg. Sverrissalur: Margrét Guðmundsdóttir, olíumyndir. Aðalsalur: Anna Sigríður Sigurjónsdótir, skúlptúrar. Til 5. okt.

Hallgrímskirkja

Tryggvi Ólafsson. Til septemberloka.

Ingólfsstræti 8

Eloi Puig. Til 11. október.

Kjarvalsstaðir

-30 / 60+, samsýning tveggja kynslóða.

Listasafn ASÍ

Gryfjan: Jun Kawaguchi. Ásmundarsalur: Þóra Sigurðardóttir. Til 4. okt.

Listasafn Einars Jónssonar, Skólavörðuholti

Opið laugardaga og sunnudag 14­17.

Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.

Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn

Sigrún Eldjárn. Bridget Woods. Margrét Sveinsdóttir. Til 27. sept.

Listasafn Íslands

Íslensk abstraktlist 1950­60. Til 25. okt.

Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir. Til 19. sept.

Mokkakaffi, Skólavörðustíg

Orri Jónsson sýnir ljósmyndir. Til 10. okt.

Norræna húsið, Hringbraut

Roj Friberg. Til 27. sept.

Andy Horner. Ljósmyndir frá Álandseyjum. Til 30. sept.

Nýlistasafnið

Sýning í umsjá Harm Lux. Sýnendur eru frá Sviss, Ungverjalandi og Íslandi. Safnasýning. Til 27. sept.

Safn Ásgríms Jónss., Bergstaðastræti 74

Sumarsýning á verkum Ásgríms.

Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði

Sumarsýning á ljósmyndum Helga Arasonar.

Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði v. Suðurgötu

Handritasýning. Þriðj., mið., fim. 14­16. Til 14. maí.

SPRON, Mjódd

Harpa Björnsdóttir sýnir til 24. okt.

TÓNLIST

Laugardagur

Skálholtskirkja: Scola Cantorum. Kl. 17.

Ísafjörður. Íþróttahúsið Torfanesi: Sinfóníuhljómsveit Íslands og Sigrún Hjálmtýsdóttir sópransöngkona. Kl. 15.30.

Sunnudagur

Hallgrímskirkja: Douglas A. Brotchie orgelleikari. Kl. 20.30.

Hafnarborg: Signý Sæmundsóttir, sópransöngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttur, píanóleikari. Kl. 20.30.

Reykholtskirkja: Scola Cantorum. Kl. 17.

Þriðjudagur

Selfosskirkja: Margrét Bóasdóttir sópransöngkona og Jörg Sonderman, oragnisti Hveragerðiskirkju. Kl. 20.30.

Fimmtudagur

Háskólabíó: SÍ. Gula röðin: Love Derwinger, píanóleikari. Stjórnandi Mikko Franck. Kl. 20.

LEIKLIST

Þjóðleikhúsið

Bróðir minn ljónshjarta, sun. 27. sept.

Gamansami harmleikurinn, fös. 2., okt.

Borgarleikhúsið

Grease, lau. 26. sept. Fös. 2. okt.

Sex í sveit, lau. 26. sept.

Iðnó

Dimmalimm, lau. 26. sept.

Þjónn í súpunni, lau. 26., sun. 27. sept. Fim. 1., fös. 2. okt.

Leikhússport, mán. 28. sept.

Íslenski dansflokkurinn

Night, Jorma Uotinen; Stoolgame, Kiri Kylián; La cabina 26, Jochen Ulrich, fim. 1. okt.

Íslenska óperan

Ávaxtakarfan, sun. 27. sept.

Hellisbúinn lau. 26., fim. Fim. 1. okt.

Loftkastalinn

Bugsy Malone, lau. 26. sept.

Fjögur hjörtu, lau. 26. sept.

Hafnarfjarðarleikhúsið

Við feðgarnir, lau. 26. sept.

Síðasti bærinn í dalnum, sun. 27. sept.

Kaffileikhúsið

Svikamylla, lau. 26. sept. Fös. 2. okt.

Upplýsingar um listviðburði sem óskað er eftir að birtar verði í þessum dálki verða að hafa borist bréflega eða á netfangi fyrir kl. 16 á miðvikudögum merktar: Morgunblaðið, Menning/listir, Kringlunni 1, 103 Rvík. Myndsendir: 5691222. Netfang: menning Þ mbl.is.