BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, fékk kaldar kveðjur hjá þúsundum kommúnista sem í gær gengu fylktu liði um Moskvu til að minnast þess að 81 ár er liðið frá bolsévikabyltingunni í Rússlandi. Aðrir íbúar Rússlands létu sér hins vegar fátt um finnast enda með hugann við hrikalegt efnahagsástand í landinu.
Reuters

Byltingarganga í Moskvu

BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, fékk kaldar kveðjur hjá þúsundum kommúnista sem í gær gengu fylktu liði um Moskvu til að minnast þess að 81 ár er liðið frá bolsévikabyltingunni í Rússlandi. Aðrir íbúar Rússlands létu sér hins vegar fátt um finnast enda með hugann við hrikalegt efnahagsástand í landinu.