Morgunblaðið/Golli HÓPUR evrópskra æskulýðsleiðbeinenda var staddur hér á landi í tenglsum við verkefnið Ungt fólk í Evrópu. Sú áætlun er aðeins einn þáttur þeirra margvíslegu verkefna, sem Íslendingum stendur til boða að taka þátt í á vegum ESB.
Morgunblaðið/Golli HÓPUR evrópskra æskulýðsleiðbeinenda var staddur hér á landi í tenglsum við verkefnið Ungt fólk í Evrópu. Sú áætlun er aðeins einn þáttur þeirra margvíslegu verkefna, sem Íslendingum stendur til boða að taka þátt í á vegum ESB. Um helgina gefst fólki kostur á að kynna sér hvaða tækifæri eru í boði, en nefna má auk verkefna sem kynnt eru hér á síðunni: vinnumiðlun EES, starfsnám og endurmenntun og ýmis konar verkefni í tengslum við skóla.