Fimmtudaginn 5. nóvember var spilaður 14 para Howell tvímenningur hjá félaginu og meðalskor var 156 stig. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu: Andrés Þórarinsson ­ Halldór Þórólfsson 197 Þorsteinn Joensen ­ Kristinn Karlsson 177 Dúa Ólafsdóttir ­ Magnús Oddsson 174 Vilhjálmur Sigurðsson jr. ­ Ísak Sigurðss. 173 Ásmundur Örnólfss. ­ Gunnlaugur Karlss.
BRIDS

Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Breiðfirðinga

Fimmtudaginn 5. nóvember var spilaður 14 para Howell tvímenningur hjá félaginu og meðalskor var 156 stig. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu:

Andrés Þórarinsson ­ Halldór Þórólfsson 197 Þorsteinn Joensen ­ Kristinn Karlsson 177 Dúa Ólafsdóttir ­ Magnús Oddsson 174 Vilhjálmur Sigurðsson jr. ­ Ísak Sigurðss. 173 Ásmundur Örnólfss. ­ Gunnlaugur Karlss. 162 Á fimmtudögum er ávallt spilaður eins kvölds tvímenningur með forgefnum spilum.

Frá Bridsfélagi Kópavogs

Aðaltvímenningi félagsins lauk fimmtudaginn 5. nóv. sl.

Úrslit:

Hróðmar Sigurbjörnss. ­ Bernodus Kristins. 123 Birgir Örn Steingrímsson ­ Þórður Björnsson 97 Ármann J. Lárusson ­ Jens Jensson 95 Magnús Aspelund ­ Steingrímur Jónasson 73 Jón St. Ingólfsson ­ Sigurður Ivarsson 58 Meðalskor 0 Bestum árangri síðasta kvöldið náðu eftirtalin pör:

Páll Valdimarsson ­ Þórður Björnsson 47 Hróðmar Sigurbjörnss. ­ Bernodus Kristinsson 47 Hertha Þorsteinsdóttir ­ Elín Jóhannesdóttir 36 Erla Sigurjónsdóttir ­ Guðni Ingvarsson 31 Inga Lára Guðmundsd. ­ Unnur Sveinsdóttir 23 3ja kvölda hrað-sveitakeppni hefst fimmtudaginn 12. nóvember kl. 19:45. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Einstök pör verða aðstoðuð við að mynda sveit.