KYNNINGARKVÖLD undir kjörorðinu Nýtt ár, nýir tímar, vertu þú sjálfur, verður haldið fimmtudaginn 17. desember kl. 20 í Lífssýnarsalnum, Bolholti 4, 4. hæð. Þar kynnir Paul Welch námskeið sitt. Námskeiðið fer fram dagana 27. desember til 3. janúar nk. í Skálholti, Biskupstungnum.
Nýtt ár, nýir tímar

KYNNINGARKVÖLD undir kjörorðinu Nýtt ár, nýir tímar, vertu þú sjálfur, verður haldið fimmtudaginn 17. desember kl. 20 í Lífssýnarsalnum, Bolholti 4, 4. hæð. Þar kynnir Paul Welch námskeið sitt.

Námskeiðið fer fram dagana 27. desember til 3. janúar nk. í Skálholti, Biskupstungnum. Þetta er sjö daga vinna og andleg fræðsla þar sem þátttakendur læra að fella vinnuna með sjálfan sig í daglega lífið, kyrra hugann og tengja æðri vitund. Kynningin er öllum opin. Aðgangseyrir er 500 kr.

Paul Welch