ÞAÐ er ekkert mál að vera úti við þegar veðrið leikur við okkur. En vel að merkja - það er heldur ekkert mál að vera úti þótt eitthvað sé að veðri. Við klæðum okkur bara eftir veðrinu og þá er okkur ekkert að vanbúnaði að vera úti þótt rigni, snjói, blási og ...
Úti að ganga í góðu veðri ÞAÐ er ekkert mál að vera úti við þegar veðrið leikur við okkur. En vel að merkja - það er heldur ekkert mál að vera úti þótt eitthvað sé að veðri. Við klæðum okkur bara eftir veðrinu og þá er okkur ekkert að vanbúnaði að vera úti þótt rigni, snjói, blási og ... Helga Þórunn Óttarsdóttir, 7 ára, Tjarnarmýri 10, 170 Seltjarnarnes, gerði þessa mynd af stúlku úti að ganga með hundinn sinn og veðrið leikur við þau bæði.