VEIÐAR á síld og loðnu hafa gengið illa í haust. Síldin hefur staðið djúpt og verið dreifð og fyrir austan hafa veiðarnar gengið skást í flottrollið. Svipaða sögu er að segja af loðnuveiðunum, nema að þær hafa aðeins verið stundaðar í nót. Veðrið í haust hefur verið með eindæmum leiðinlegt og hefur það sett stórt strik í reikninginn.
VEIÐ STOFNANDI:: HJGI \: \: Á SÍLDARTROLLI VEIÐAR á síld og loðnu hafa gengið illa í haust. Síldin hefur staðið djúpt og verið dreifð og fyrir austan hafa veiðarnar gengið skást í flottrollið. Svipaða sögu er að segja af loðnuveiðunum, nema að þær hafa aðeins verið stundaðar í nót. Veðrið í haust hefur verið með eindæmum leiðinlegt og hefur það sett stórt strik í reikninginn. Hér eru það skipverjar á Þorsteini EA, sem eru að taka trollið á miðunum, áður en brælan skall á um helgina.