SJÚKDÓMAR og dánarmein íslenskra fornmanna er eftir Sigurð Samúelsson. Í kynningu segir að í fyrsta sinn sé gerð tilraun til læknisfræðilegrar greiningar á sögupersónum í fornsögunum eftir nútíma læknisfræðilegri þekkingu á heilsteyptan máta.
SJÚKDÓM STOFNANDI:: HELGAG \:
\:
Nýjar bækurSJÚKDÓMAR og dánarmein íslenskra fornmanna er eftir Sigurð Samúelsson.
Í kynningu segir að í fyrsta sinn sé gerð tilraun til læknisfræðilegrar greiningar á sögupersónum í fornsögunum eftir nútíma læknisfræðilegri þekkingu á heilsteyptan máta. Hér sé á ferðinni stórmerk greining læknis, sem jafnframt er mikill áhugamaður um íslenskar fornsögur, á sjúkdómum, kvillum og dauðsföllum í fornsögunum. Ennfremur segir að ástæða þyki til að benda á, að sumar lýsingar íslenskra fornrita á sjúkdómum og dánarorsökum megi telja þær fyrstu sem skrásettar eru í heimsbókmenntum.
Útgefandi er Háskólaútgáfan. Bókin er 264 bls. Verð: 3.200 kr.
Sigurður
Samúelsson