NÝTT og gamalt er eftirBenjamín H.J. Eiríksson. Í kynningu segir að í þessari bók séu saman komnar á einum stað þær greinar, sem til eru orðnar síðan síðasta ritgerðasafn hans, Hér og nú, kom út. Þar má nefna skrif hans um kvótakerfið og veiðigjaldamálið, guðfræði þjóðkirkjunnar, Passíusálmana o.fl.
NÝTT og STOFNANDI:: HELGAG \:
\:
Nýjar bækurNÝTT og gamalt er eftir Benjamín H.J. Eiríksson.
Í kynningu segir að í þessari bók séu saman komnar á einum stað þær greinar, sem til eru orðnar síðan síðasta ritgerðasafn hans, Hér og nú, kom út. Þar má nefna skrif hans um kvótakerfið og veiðigjaldamálið, guðfræði þjóðkirkjunnar, Passíusálmana o.fl. Auk þess hefir hann valið með ýmislegt eldra efni, þar á meðal kafla um nazismann og Sovétríkin. Þá eru þarna tilraunir hans til þess að ráða nokkra af leyndardómum Biblíunnar, en fremst eru kaflar ævisögukyns.
Útgefandi er höfundur. Bókfélagið sér um dreifingu. Verð: 3.280 kr.
Benjamín H.J.
Eiríksson.