HIN vafasama hljómsveit Helgi og hljóðfæraleikararnir eru þessa dagana að gefa út sitt þriðja sköpunarverk. Í þetta sinn er það hljómdiskur sem ber nafnið "Endanleg hamingja". Af því tilefni verða haldnir tónleikar í Deiglunni annað kvöld, fimmtudagskvöldið 17. desember og hefjast þeir kl. 21.
Útgáfutónleikar í Deiglunni

HIN vafasama hljómsveit Helgi og hljóðfæraleikararnir eru þessa dagana að gefa út sitt þriðja sköpunarverk. Í þetta sinn er það hljómdiskur sem ber nafnið "Endanleg hamingja". Af því tilefni verða haldnir tónleikar í Deiglunni annað kvöld, fimmtudagskvöldið 17. desember og hefjast þeir kl. 21.