TÍMI er kominn til að hreinsa styttur og veggskreytingar á Vorrar frúarkirkju í París. Bera forverðir sérstaka lausn á verkin til að ná af þeim mengun og óhreinindum síðustu árhundraða. Verið er að laga vesturhlið kirkjunnar en það verk hófst árið 1993 og lýkur árið 2000.
Reuters Gert við Vorrar frúarkirkjuTÍMI er kominn til að hreinsa styttur og veggskreytingar á Vorrar frúarkirkju í París. Bera forverðir sérstaka lausn á verkin til að ná af þeim mengun og óhreinindum síðustu árhundraða. Verið er að laga vesturhlið kirkjunnar en það verk hófst árið 1993 og lýkur árið 2000.