ARGENTÍNSKI tenórinn Jose Cura og bandaríska mezzósópransöngkonan Denyse Graves í titilhlutverkunum sínum í óperu Camille Saint-Sa¨ens, "Samson og Delía", sem nú er sýnd í óperunni í Washington. Cura er sagður einn efnilegasti tenórsöngvarinn sem komið hefur fram um árabil og hefur jafnvel verið sagður "fjórði tenórinn" með vísan til þríeykisins heimsfræga; Placido Domingo,
Reuters Argentínskur Samson

ARGENTÍNSKI tenórinn Jose Cura og bandaríska mezzósópransöngkonan Denyse Graves í titilhlutverkunum sínum í óperu Camille Saint-Sa¨ens, "Samson og Delía", sem nú er sýnd í óperunni í Washington. Cura er sagður einn efnilegasti tenórsöngvarinn sem komið hefur fram um árabil og hefur jafnvel verið sagður "fjórði tenórinn" með vísan til þríeykisins heimsfræga; Placido Domingo, Luciano Pavarotti og Jose Carreras.