EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur endurskoðað leyfilegan hámarksafla loðnu á Grænlandsmiðum fyrir yfirstandandi ár, að því er Worldfish Report greinir frá. Mun hann verða 109.340 tonn, en þar af mega ESB-löndin veiða 53.340 tonn en afgangurinn, 56.000 tonn skiptist á milli Noregs, Íslands og Færeyja.

Loðnuveiði við

Grænland aukin

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur endurskoðað leyfilegan hámarksafla loðnu á Grænlandsmiðum fyrir yfirstandandi ár, að því er Worldfish Report greinir frá. Mun hann verða 109.340 tonn, en þar af mega ESB-löndin veiða 53.340 tonn en afgangurinn, 56.000 tonn skiptist á milli Noregs, Íslands og Færeyja.