Á SÚFISTAKVÖLDI Máls og menningar, Laugavegi 18, fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30 verða fjórar nýútkomnar geislaplötur kynntar. Tómas R. Einarsson og hljómsveit hans kynna plötuna Á góðum degi, Rússíbanar leika af Elddansinum, Ellen Kristjánsdóttir læðist um með lög af samnefndri plötu og Einar Kristján Einarsson leikur á klassískan gítar af nýrri sólóplötu sinni.
Fjórar plötur
kynntar á SúfistanumÁ SÚFISTAKVÖLDI Máls og menningar, Laugavegi 18, fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30 verða fjórar nýútkomnar geislaplötur kynntar. Tómas R. Einarsson og hljómsveit hans kynna plötuna Á góðum degi, Rússíbanar leika af Elddansinum, Ellen Kristjánsdóttir læðist um með lög af samnefndri plötu og Einar Kristján Einarsson leikur á klassískan gítar af nýrri sólóplötu sinni.
Tíu áheyrendur hreppa vinninga í jólahappdrætti Máls og menningar/Forlagsins og Súfistans.