Mokar snjó í stað loðnu SVEINBJÖRN Jónsson háseti á nótaskipinu Þórði Jónassyni EA var að moka snjó af dekkinu er ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð um Torfunefsbryggju í gær. Hann sagðist þurfa að láta sér snjómokstur duga í stað þess að moka upp loðnu, þar sem ekki verði reynt frekar við loðnuna fyrir hátíðarnar.
Mokar snjó í stað loðnuSVEINBJÖRN Jónsson háseti á nótaskipinu Þórði Jónassyni EA var að moka snjó af dekkinu er ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð um Torfunefsbryggju í gær. Hann sagðist þurfa að láta sér snjómokstur duga í stað þess að moka upp loðnu, þar sem ekki verði reynt frekar við loðnuna fyrir hátíðarnar. Sveinbjörn sagði veiðarnar hafa gengið alveg skelfilega illa og skipið aðeins landað samtals 1.4001.500 tonnum í nokkrum veiðiferðum frá því í október. "Þetta er rétt eins og einn farmur hjá þeim stóru."
Morgunblaðið/Kristján