RONALDO frá Brasilíu, Davor Suker frá Króatíu og Zinedine Zidane frá Frakklandi eru í þremur efstu sætunum í kjöri Knattspyrnumanns ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, en kjörinu verður lýst í Barcelona á Spáni 1. febrúar. Ronaldo var útnefndur 1996 og 1997 og er enn ofarlega á blaði en í ár tóku 129 landsliðsþjálfarar þátt í kjörinu.


Ronaldo,

Suker eða

Zidane

bestur RONALDO frá Brasilíu, Davor Suker frá Króatíu og Zinedine Zidane frá Frakklandi eru í þremur efstu sætunum í kjöri Knattspyrnumanns ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, en kjörinu verður lýst í Barcelona á Spáni 1. febrúar.

Ronaldo var útnefndur 1996 og 1997 og er enn ofarlega á blaði en í ár tóku 129 landsliðsþjálfarar þátt í kjörinu. Franski leikstjórnandinn Zidane hafði betur í kjöri knattspyrnumanns ársins hjá knattspyrnutímaritinu World Soccer .