NORÐMENN hafa nú sent Rússum nýjan lista yfir þá togara, sem hafa stundað veiðar í Smugunni á síðustu árum. Á þessum lista eru nær eingöngu íslenzkir togarar, eða togarar, sem hafa verið í eigu Íslendinga, auk mokkurra togara í eigu Færeyinga.
Norðmenn senda rússneskum yfirvöldum lista yfir "Smugutogarana" Flestir togararnir

með tengsl við Ísland

NORÐMENN hafa nú sent Rússum nýjan lista yfir þá togara, sem hafa stundað veiðar í Smugunni á síðustu árum. Á þessum lista eru nær eingöngu íslenzkir togarar, eða togarar, sem hafa verið í eigu Íslendinga, auk mokkurra togara í eigu Færeyinga. Norðmenn fara þess á leit við Rússa að þeir gefi ekki út veiðileyfi fyrir þessi skip í lögsögu sinni, enda hafi Norðmenn bannað með öllu veiðar þeirra innan norskrar lögsögu. Bannið nær til allra skipanna á listanum, hvort sem þau eru enn í eigu Íslendinga eða ekki.

Íslendingar hafa mótmælt þessu framferði Norðmanna og í ljós hefur komið, að íslenzk skip, sem hafa stundað veiðar í Smugunni, hafa fengið veiðileyfi innan lögsögu Noregs. Það eru skip, sem Norðmenn hafa keypt héðan og gera út sjálfir og skip, sem eru gerð út í samvinnu Norðmanna og Rússa á rússnesku veiðileyfi. Ekki er ljóst hver framvinda málsins verður, en hér fer á eftir listi Norðmanna yfir skipin, sem þeir telja að hafi stundað ólöglegar veiðar í Smugunni í Barentshafi.



Akurey RE 3

Akureyrin EA 110

Andey SF 222

Arnar 2 HU 101

Arnar HU f1

Baldvin Þorsteinsson EA 10

Barði NK 0120

Bessi IS 0410

Bjartur NK 121

Björgúlfur EA 312

Bliki EA 12

Breki VE 61

Brettingur NS 50

Bylgjan VE 75

Dagrún IS 9

Drangey SK 1

Drangur SH 511

Engey RE 1

Eyborg

Eyvindur Vopni

Freyr RE 73

Frosti PH 229

Gnúpur GK 11

Guðbjartur IS 18

Guðbjörg

Halfdán í Búð IS 19

Haraldur Krisstianson

Haraldur Kristjánsson HF 2

Harðbakur EA 303

Haukur GK 25

Hegranes SK 2

Helga 2 RE 373

Hjörleifur

Hoffell SU 80

Hólmadrangur ST 70

Hólmanes SU 1

Hólmatindur SU 220

Hópsnes GK 77

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255

Hæringur SH 535

Höfrungur 3 AK 250

Júlíus Geirmundsson IS 270

Kaldbakur

Kambaröst SU 0200

Klakkur SH 510

Kolbeinsey ÞH 0010

Ljósafell

Málmey SK 1

Mánaberg OF 12

Már SH 127

Margrét EA 710

Múlaberg OF 32

Ólafur Joenson

Orri

Paal Paalsson IS 2

Páll AR 401

Páll Pálsson IS 102

Þerney RE 101

Þorsteinn

Freri

Rán HF 4

Rauðinúpur ÞH 160

Runólfur SH 135

Siglfirðingur SI 150

Siglir

Sigurbjörg OF 1

Sindri VE 60

Sjóli HF 1

Skagfirðingur SK 4

Skúmur GK 22

Sléttanes IS 808

Sléttbakur EA 304

Snorri Sturluson RE 219

Snæfugl SU 20

Sólbakur EA 307

Sólberg OF 12

Stakfell TH 360

Stefnir

Stokksnes SF 89

Stálvik SI 1

Suðurey VE 500

Svalbakur EA 302

Þerney

Þorsteinn

Þórunn Sveinsdóttir VE 401

Vestmannaey VE 0054

Viðey

Víðir EA 910

Ýmir HF 343

Örfirsey RE 4

Örvar HU 021

Belize:

Arctic Eagle 0194223

Arctic Fox 1 0194224

Atlantic Beatrice 01932131

Atlantic Hope 0194225

Atlantic Jane 01932128

Atlantic King

Hágangur 1 01942227

Hágangur 2 01942228

Sambro 01942231

Santa princesa 0242060

Siglir

Sierra Leone.

Austral FN942112

Cidade de Aveiro FN942811

High Sierra FNLeone FN940909

Porto Santo FN940912

Santa Joana (Santa Juana) FN940812

Santa Princesa FN942911

Islander 1298

Panama:

Amasonas 24310PEX

Leone 3 185999LP

Óttar Birting HP716

Sao Rafael 25892LP

Eistland:

Kull EK1441

Pistrik EK1442

Rotalia EK1461

Solea

Litháen:

Alksnyne LI8371

Anyksciai LI8336

Odincova LZ8341

Dominikanska lýðveldið:

Atlantic Margareth MP2085

Zaandam MP2086

Kýpur:

Rex/Arnar 2 A-1

Bandaríkin:

Ocean Hunter 1 1023281

St. Vincent and the Grenadines:

Fisherman 6124

Vanuatu:

Esther ON798

Angola:

Ocean C568AC