Morgunblaðið/RAX Ánægðir með snjóinn FÉLAGARNIR Elvar og Aron voru hæstánægðir með snjóinn sem sett hefur niður á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og renndu sér kátir niður brekku við Fífuhvammsveg í Kópavogi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar um í gær.
Morgunblaðið/RAX Ánægðir með snjóinn

FÉLAGARNIR Elvar og Aron voru hæstánægðir með snjóinn sem sett hefur niður á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og renndu sér kátir niður brekku við Fífuhvammsveg í Kópavogi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar um í gær.