EINU sinni var hundafjölskylda. Í henni voru hvolpar sem hétu Bolli, Depla, Dínó, Tíra, Skotta og Tvílitur. Mamman og pabbinn hétu Kolla og Kolur. Einn daginn voru hvolparnir í boltaleik en svo týndist boltinn og þeir skiptu liði til að finna hann.
Sagan um hundana
EINU sinni var hundafjölskylda. Í henni voru hvolpar
sem hétu Bolli, Depla, Dínó, Tíra, Skotta og Tvílitur. Mamman og pabbinn hétu Kolla og Kolur.
Einn daginn voru hvolparnir í boltaleik en svo týndist boltinn og þeir skiptu liði til að finna hann.
Dínó hitti köttinn og spurði:
- Hefur þú séð boltann?
- Nei, svaraði kisa, en Skotta hitti sólina, Tvílitur hitti svín, Bolli hitti hænu, Tíra sá runna og enginn hafði séð boltann. En Depla hitti vindinn og vindurinn sagði:
- Þarna er boltinn.
Depla tók hann og fór heim og þá urðu sko fagnaðarfundir.
Höfundar:
Auður Bergdís Snorradóttir, 8 ára, Nesvegi 5, 350 Grundarfjörður,
Alexandra Ægisdóttir, 8 ára, Grundargötu 13, 350 Grundarfjörður.