TÍU kátir kettlingar er harðspjaldabók í þýðingu Þórarins Eldjárns. Hugmynd að bókinni átti Wolfgang Schleicher. Á hverri síðu eru kettlingar að leik úti og inni. Á hverri síðu er einn úr leik eins og sjá má af myndum og lýst er í ljóði eftir Edith Jentner. Bókin er ætluð börnum sem eru að læra að telja.
TÍU kát STOFNANDI:: HELGAG \: \: Nýjar bækur

TÍU kátir kettlingar er harðspjaldabók í þýðingu Þórarins Eldjárns. Hugmynd að bókinni átti Wolfgang Schleicher.

Á hverri síðu eru kettlingar að leik úti og inni. Á hverri síðu er einn úr leik eins og sjá má af myndum og lýst er í ljóði eftir Edith Jentner. Bókin er ætluð börnum sem eru að læra að telja.

Útgefandi er Myndbókaútgáfan Reykjavík í samvinnu við Pestalozzi-Verlag í Þýskalandi. Umbrot: Prentsmiðjan Oddi hf. Verð: 798 kr.

Þórarinn

Eldjárn