BANDARÍSKAR hersveitir við Persaflóa hafa fengið fyrirmæli um að vera í viðbragðsstöðu vegna vísbendinga um að hermdarverkamenn væru að undirbúa árásir á Bandaríkjamenn á svæðinu, að sögn bandaríska varnarmálaráðuneytisins í gærkvöldi. Ráðuneytið segist hafa fengið upplýsingar frá leyniþjónustunni um að hætta væri á tilræðum gegn Bandaríkjamönnum á næstu 30 dögum í nokkrum Persaflóaríkjum.
Bandaríkjaher í viðbragðsstöðu
Washington. Reuters.
BANDARÍSKAR hersveitir við
Persaflóa hafa fengið fyrirmæli um að vera í viðbragðsstöðu vegna vísbendinga um að hermdarverkamenn væru að undirbúa árásir á Bandaríkjamenn á svæðinu, að sögn bandaríska varnarmálaráðuneytisins í gærkvöldi. Ráðuneytið segist hafa fengið upplýsingar frá leyniþjónustunni um að hætta væri á tilræðum gegn Bandaríkjamönnum á næstu 30 dögum í nokkrum Persaflóaríkjum.