Þýskaland Hertha - Freiburg1:0 Michael Preetz 27. 34.037. Eyjólfur Sverrisson lék með Herha eins og í undanförnum leikjum og var ánægður. "Þetta er fjórði sigur okkar í röð og frábært að vera í fimmta sæti þegar mótið er hálfnað," sagði hann við Morgunblaðið. Staða efstu liða 1.
Knattspyrna Þýskaland

Hertha - Freiburg 1:0

Michael Preetz 27. 34.037.

Eyjólfur Sverrisson lék með Herha eins og í undanförnum leikjum og var ánægður. "Þetta er fjórði sigur okkar í röð og frábært að vera í fimmta sæti þegar mótið er hálfnað," sagði hann við Morgunblaðið.

Staða efstu liða

1. Bayern M¨unchen 16 12 2 2 38:13 38 2. Bayer Leverkusen 17 10 5 2 39:17 35 3. Kaiserslautern 16 10 3 3 27:24 33 4. 1860 M¨unchen 17 9 4 4 31:23 31 5. Hertha Berlin 17 9 2 6 25:17 29 6. VfL Wolfsburg 17 7 6 4 34:25 27 7. Dortmund 17 7 5 5 25:18 26 8. VfB Stuttgart 17 5 6 6 23:22 21 9. Hamburg SV 17 5 6 6 21:23 21 Frakkland

Metz - Bastia 4:0

England

Aukaleikir í 2. umferð bikarkeppninnar

Brentford - Oldham 2:2

Eftir framlengingu en staðan var eins eftir 90 mínútur. Oldham vann 4:2 í vítakeppni. Hermann Hauksson lék með Brentford en Þorvaldur Örlygsson var ekki með Oldham.

Bristol Rovers - Exeter 5:0 Leyton Orient - Kingstonian 2:1 Manchester City - Darlington 1:0

Eftir framlengingu. Plymouth - Wycombe 3:2 Rotherham - Rochdale 4:0 Rushden og Diamonds - Doncaster 4:2 Wigan - Notts County 0:0

Eftir framlengingu. Notts County vann 4:2 í vítakeppni.