KVENNAKÓR Hafnarfjarðar, Karlakórinn Þrestir og Heldri kór Þrasta halda hina árlegu jólatónleika í Víðistaðakirkju á morgun, fimmtudag kl. 20.30. Kórarnir syngja hátíðalög og í lok tónleikanna syngja kórarnir nokkur lög saman. Stjórnandi kvennakórsins og Heldri kórs Þrasta er Guðjón Halldór Óskarsson og undirleikari er Hörður Bragason. Raddþjálfari er Elín Ósk Óskarsdóttir.
Hátíðatónleikar þriggja kóra

KVENNAKÓR Hafnarfjarðar, Karlakórinn Þrestir og Heldri kór Þrasta halda hina árlegu jólatónleika í Víðistaðakirkju á morgun, fimmtudag kl. 20.30.

Kórarnir syngja hátíðalög og í lok tónleikanna syngja kórarnir nokkur lög saman.

Stjórnandi kvennakórsins og Heldri kórs Þrasta er Guðjón Halldór Óskarsson og undirleikari er Hörður Bragason. Raddþjálfari er Elín Ósk Óskarsdóttir. Stjórnandi Karlakórsins Þrasta er Jón Kristinn Cortes og undirleikari Sigrún Grendal.

Miðasala er við innganginn.