Fálkaorða fyrir störf að mannréttindamálum FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur sæmt Guðmund Alfreðsson, prófessor og forstöðumann Raoul Wallenberg- stofnunarinnar, og Jakob Þ.
Fálkaorða
fyrir störf að mannréttindamálumFORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur sæmt Guðmund Alfreðsson, prófessor og forstöðumann Raoul Wallenberg- stofnunarinnar, og Jakob Þ. Möller lögfræðing, sem starfað hefur hjá Sameinuðu þjóðunum og nú dómara við Mannréttindadómstól Bosníu-Hersegóvínu, riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf að mannréttindamálum.
Morgunblaðið/Golli