BUNDIÐ er fyrir augun á öllum þátttakendum, sem standa í hnapp í miðju herbergisins eða dyragættinni. Og nú er eins gott að fara hljóðlega því leikurinn gengur út á að finna t.d. vekjaraklukku sem búið er að fela í herberginu (eða einhvers staðar í íbúðinni). Eina sem við er að styðjast er þetta hljóð: tikk takk, tikk takk. Sá vinnur auðvitað sem fyrstur finnur klukkuna. P.S.
Uss!
BUNDIÐ er fyrir augun á öllum þátttakendum, sem standa
í hnapp í miðju herbergisins eða dyragættinni. Og nú er eins gott að fara hljóðlega því leikurinn gengur út á að finna t.d. vekjaraklukku sem búið er að fela í herberginu (eða einhvers staðar í íbúðinni). Eina sem við er að styðjast er þetta hljóð: tikk takk, tikk takk. Sá vinnur auðvitað sem fyrstur finnur klukkuna. P.S. Gott ráð er að ferðast um á fjórum fótum í þessum leik til þess að forðast harða árekstra og pústra við menn, húsgögn og dyrastafi.