DRAUMUR þinn rætist tvisvar eftir Kjartan Árnason. Hljóðskreytt útgáfa í flutningi Sigurðar Skúlasonar leikara. Í kynningu segir að þetta sé skáldsaga um glaðværð lífsins en jafnframt skuggahliðar þess, þroskasaga sem dregur upp nærfærna mynd af sambandi drengs við ömmu sína.
DR STOFNANDI:: HELGAG \: \: Nýjar hljóðbækur

DRAUMUR þinn rætist tvisvar eftir Kjartan Árnason. Hljóðskreytt útgáfa í flutningi Sigurðar Skúlasonar leikara.

Í kynningu segir að þetta sé skáldsaga um glaðværð lífsins en jafnframt skuggahliðar þess, þroskasaga sem dregur upp nærfærna mynd af sambandi drengs við ömmu sína.

Útgefandi er og hljóðritun: Hljóðbókagerð Blindrafélagsins. Lengd: 2 snældur (4 klst.) Hljóðskreyting: Sigurður Skúlason og Gísli Helgason. Hlynur Helgason hannaði kápu. Verð 2.990 kr.

Kjartan

Árnason