BESTI vinur ljóðsins stendur fyrir skáldakvöldi á Grandrokki við Klapparstíg í kvöld kl. 21. Lesið verður úr fimm nýjum bókum. Árni Sigurjónsson les úr skáldsögu sinni Lúx, Guðrún Gísladóttir les úr bók Fríðu Á. Sigurðardóttur, Maríuglugginn, Elísabet Kristín Jökulsdóttir les úr bókinni Sagan af Aðalheiði og borðinu blíða og Karl Guðmundsson les úr ljóðabók Jóhanns Hjálmarssonar, Marlíðendur.
Skáldakvöld á Grandrokki

BESTI vinur ljóðsins stendur fyrir skáldakvöldi á Grandrokki við Klapparstíg í kvöld kl. 21. Lesið verður úr fimm nýjum bókum.

Árni Sigurjónsson les úr skáldsögu sinni Lúx, Guðrún Gísladóttir les úr bók Fríðu Á. Sigurðardóttur, Maríuglugginn, Elísabet Kristín Jökulsdóttir les úr bókinni Sagan af Aðalheiði og borðinu blíða og Karl Guðmundsson les úr ljóðabók Jóhanns Hjálmarssonar, Marlíðendur. Þá verður lesið úr skáldsögu Franz Kafka, Ameríka, í þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar.