BREYTING hefur verið gerð á fyrirkomulagi bílastæða við verslanir við Glerárgötu 26 til 36. Skipulagsnefnd Akureyrar hefur samþykkt að frá og með deginum í dag, miðvikudeginum 16. desember verði tímatakmörk, 30 mínútur á stæði, við þessar verslanir. Vona eigendur verslana og fyrirtækja við Glerárgötu að breytingin verði viðskiptavinum til þæginda.
Bílastæðivið Glerárgötu Tímatakmörk
BREYTING hefur verið gerð á fyrirkomulagi bílastæða við verslanir við Glerárgötu 26 til 36. Skipulagsnefnd Akureyrar hefur samþykkt að frá og með deginum í dag, miðvikudeginum 16. desember verði tímatakmörk, 30 mínútur á stæði, við þessar verslanir. Vona eigendur verslana og fyrirtækja við Glerárgötu að breytingin verði viðskiptavinum til þæginda.