ÚR Þegjandadal er fimmta ljóðabók Hjartar Pálssonar. Í kynningu segir: "Margt verður skáldinu að yrkisefni; ljúfar stemmningar, hugrenningar um það sem var og áleitnar hugsanir um nútímann.
ÚR Þegj STOFNANDI:: HELGAG \: \: Nýjar bækur

ÚR Þegjandadal er fimmta ljóðabók Hjartar Pálssonar.

Í kynningu segir: "Margt verður skáldinu að yrkisefni; ljúfar stemmningar, hugrenningar um það sem var og áleitnar hugsanir um nútímann. Hvert liggur leiðin?"

Hjörtur Pálsson hefur einnig fengist mikið við þýðingar og önnur ritstörf og liggur eftir hann mikill fjöldi þýðinga, jafnt skáldsagna þekktra höfunda sem ljóða erlendra skáldabræðra sinna.

Útgefandi er Iðunn. Bókin er 48 bls., prentuð í Prisma-Prentbæ ehf. Verð: 2.800 kr.

Hjörtur

Pálsson