KRISTÍN GUNNLAUGSDÓTTIR ODDSEN

Kristín Gunnlaugsdóttir Oddsen var fædd 22. desember 1922. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 23. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Egilstaðakirkju 3. október.