Verði tvö eða fleiri lið jöfn að stigum í riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu ákvarðast röðin með eftirfarandi hætti. Fjöldi stiga í innbyrðis leikjum. Markamismunur í innbyrðis leikjum. Fjöldi marka á útivelli í innbyrðis leikjum. Úrslit allra leikja í riðlinum.
Fyrst innbyrðis leikir Verði tvö eða fleiri lið jöfn að stigum í riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu ákvarðast röðin með eftirfarandi hætti.

Fjöldi stiga í innbyrðis leikjum.

Markamismunur í innbyrðis leikjum.

Fjöldi marka á útivelli í innbyrðis leikjum.

Úrslit allra leikja í riðlinum.

Markamismunur

Fjöldi skoraðra marka í öllum leikjum.

Fjöldi skoraðra marka í öllum útileikjum.

Háttvísi.

Hlutkesti.

Þegar lið í öðru sæti í öllum riðlum eru borin saman ræður eftirfarandi röð.

Fjöldi sitga.

Markamismunur.

Fjöldi skoraðra marka.

Fjöldi skoraðra marka á útivelli.

Háttvísi.

Ísland kæmist áfram Ef Íslendingar vinna sigur á heimsmeisturum Frakka í París hinn 9. október nk. og Úkraínumenn leggja Rússa í Moskvu, kæmist Ísland áfram í aukaleiki um sæti í úrslitamóti Evrópukeppni landsliða, sem fer fram í Hollandi og Belgíu á næsta ári. Þá yrði staða Íslands gagnvart Rússum og Frökkum þannig:

1. Ísland 4 2 1 1 7

2. Rússland 4 2 0 2 6

3. Frakkland 4 1 1 2 4

Úrslit í innbyrðis viðureignum þjóðanna, sem þá yrðu með átján stig í riðlinum, hafa verið þannig:

Ísland - Frakkland 1:1

Rússland - Frakkland 2:3

Ísland - Rússland 1:0

Frakkland - Rússland 2:3

Rússland - Ísland 1:0

9. október nk.:

(Frakkland - Ísland 0:1)

(Rússland - Úkraína 0:1)