SPILAÐ var á fimm borðum sl. mánudagskvöld en þá hófst fyrsta alvörukeppni vetrarins, þriggja kvölda tvímenningur, þar sem tvö efstu kvöldin ráða úrslitum. Staða efstu para eftir fyrsta kvöldið er þessi: Gunnar Guðbjörnss. - Kjartan ólason120Kristján Kristjánss. - Þorgeir V. Halldórss.
BRIDS

Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Vetrarstarfið hafið hjá Bridsfélagi Suðurnesja

SPILAÐ var á fimm borðum sl. mánudagskvöld en þá hófst fyrsta alvörukeppni vetrarins, þriggja kvölda tvímenningur, þar sem tvö efstu kvöldin ráða úrslitum. Staða efstu para eftir fyrsta kvöldið er þessi:

Gunnar Guðbjörnss. - Kjartan ólason 120 Kristján Kristjánss. - Þorgeir V. Halldórss. 119 Garðar Garðarsson - óli Þór Kjartansson 115 Keppninni verður fram haldið nk. mánudagskvöld og eru spilarar hvattir til að mæta og vera með í keppninni. Spilað er í félagsheimilinu við Sandgerðisveg og hefst keppnin kl. 20.