KYNNING á verkum Sigurveigar Sigurðardóttur, Veigu, hefst í Samlaginu í Grófargili á laugardag, 2. október, og stendur hún til 23. október næstkomandi. Sigurveig útskrifaðist úr málunardeild Myndlistarskólans á Akureyri vorið 1998. Verkin á kynningunni eru olíumálverk, máluð á árunum 1996 til 1999. Sigurveig er starfandi læknaritari og hefur myndlistina sem krydd í tilveruna.
Sigurveig í Samlaginu

KYNNING á verkum Sigurveigar Sigurðardóttur, Veigu, hefst í Samlaginu í Grófargili á laugardag, 2. október, og stendur hún til 23. október næstkomandi.

Sigurveig útskrifaðist úr málunardeild Myndlistarskólans á Akureyri vorið 1998. Verkin á kynningunni eru olíumálverk, máluð á árunum 1996 til 1999. Sigurveig er starfandi læknaritari og hefur myndlistina sem krydd í tilveruna.

Samlagið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14 til 18.