KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir börn eru í Norræna húsinu alla sunnudaga. Sunnudaginn 3. október kl. 14 verða sýndar þrjár norskar brúðumyndir í fundarsal. Myndirnar eru Ásbjörn í öskustónni og hjálparhellurnar, Drengurinn sem lék á tröllkarlinn og hin sívinsæla saga um Karíus og Baktus, eftir sögu Torbjörns Egners. Sýningartíminn er tæpur klukkutími. Myndirnar eru með norsku tali.

Norsk ævintýramynd í Norræna húsinu

KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir börn eru í Norræna húsinu alla sunnudaga. Sunnudaginn 3. október kl. 14 verða sýndar þrjár norskar brúðumyndir í fundarsal.

Myndirnar eru Ásbjörn í öskustónni og hjálparhellurnar, Drengurinn sem lék á tröllkarlinn og hin sívinsæla saga um Karíus og Baktus, eftir sögu Torbjörns Egners.

Sýningartíminn er tæpur klukkutími. Myndirnar eru með norsku tali. Aðgangur er ókeypis.