ÚRVALSLIÐ landsbyggðarinnar vann úrvalslið Reykjavíkur 3:2 í knattspyrnu á gervigrasvellinum í Laugardal í gær og var sigurinn síst of stór. Staðan í hálfleik var 3:1. Til leiksins var flautað í tilefni af 80 ára afmæli Knattpsyrnuráðs Reykjavíkur.


Landsbyggðin hafði betur ÚRVALSLIÐ landsbyggðarinnar vann úrvalslið Reykjavíkur 3:2 í knattspyrnu á gervigrasvellinum í Laugardal í gær og var sigurinn síst of stór. Staðan í hálfleik var 3:1. Til leiksins var flautað í tilefni af 80 ára afmæli Knattpsyrnuráðs Reykjavíkur. Hlynur Birgisson, Guðni Rúnar Helgason og Grétar Hjartarson skorðu mörk landsbyggðarinnar sem lék undir stjórn Ólafs Þórðarsonar en Sigurbjörn Hreiðarsson og Sumarliði Árnason gerðu mörkin fyrir Reykjavíkurúrvalið.