FYRIRHEITNA landið - Frásagnir úr Biblíunni . Jón Þórisson ritstýrði og valdi texta. Í fréttatilkynningu segir að í bókinni séu "þekktustu" frásagnir Biblíunnar. Saman sýni þær á ljóslifandi hátt sögu hinnar guðs útvöldu þjóðar.

FYRIRHEITNA landið - Frásagnir úr Biblíunni. Jón Þórisson ritstýrði og valdi texta.

Í fréttatilkynningu segir að í bókinni séu "þekktustu" frásagnir Biblíunnar. Saman sýni þær á ljóslifandi hátt sögu hinnar guðs útvöldu þjóðar.

Ennfremur segir: "Fyrirheitna landið er úrval frásagna sem hafa orðið kveikja sköpunar meðal rithöfunda, tónskálda og listamanna í gegnum aldirnar. Áhrifa Biblíunnar gætir á öllum sviðum mannlegrar samskipta og í daglegu máli. Hér eru saman komnar frásagnir sem eru lykillinn að dýpri skilningi á menningu okkar og samfélagi."

Útgefandi er Háskólaútgáfan. Bókin er 233 bls., kilja. Verð 2.600. Háskólaútgáfan sér um dreifingu