Dagný Kristjánsdóttir
Dagný Kristjánsdóttir
UNDIRSTRAUMAR - Greinar og fyrirlestrar er eftir Dagnýju Kristjánsdóttur. Fjallað er um bókmenntatexta margra og ólíkra höfunda: Jónasar Hallgrímssonar, Þorgeirs Þorgeirsonar, Halldórs Laxness og Svövu Jakobsdóttur o.fl.

UNDIRSTRAUMAR - Greinar og fyrirlestrar er eftir Dagnýju Kristjánsdóttur.

Fjallað er um bókmenntatexta margra og ólíkra höfunda: Jónasar Hallgrímssonar, Þorgeirs Þorgeirsonar, Halldórs Laxness og Svövu Jakobsdóttur o.fl.

Rætt er um bókmenntasögu á líðandi stund og spurt hvað skipti máli í nútíð og framtíð og hvers vegna. Loks er fjallað um bókmenntafræði og menningu, mat, geðklofna texta og hinsegin fræði, póstmódernisma og fagurfræði.

Útgefandi er Háskólaútgáfan. Bókin er 399 bls., kilja. Verð 3.400 kr.