TAÍLENSKI listamaðurinn Wisoot Senukun sést hér leggja lokahönd á málverk í Wat Suthat hofinu í Bangkok á Taílandi, en verkið var upphaflega unnið af bandaríska listamanninum Brain Barry.

TAÍLENSKI listamaðurinn Wisoot Senukun sést hér leggja lokahönd á málverk í Wat Suthat hofinu í Bangkok á Taílandi, en verkið var upphaflega unnið af bandaríska listamanninum Brain Barry.

Barry, sem vinnur nú að list sinni í Suður-Kóreu, heimsótti Taíland á síðasta ári til að aðstoða við enduruppbyggingu eins hinna fjögurra konunglegu hofa borgarinnar. Hofin eru öll skreytt myndum í svokölluðum mahayana-stíl, sem telst í flestu ólíkur hefðbundinni taílenskri list.