Í dag er sunnudagur 5. mars, 65. dagur ársins 2000. Æskulýðs-dagurinn. Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum.

Skipin

Hafnarfjarðarhöfn: Ocean Tiger, Ýmir, Golden Daisaf og Gnúpur koma á morgun.

Mannamót

Félagsstarf aldraðra í Reykjavík fer í sameiginlega vetrarferð 16. mars. Ekið verður í gegnum Þingvelli og þaðan á Selfoss. Þar verður skoðuð sýningin hennar Siggu á Grund. Þaðan verður ekið til Hveragerðis og kaffi drukkið á Hótel Örk. Fararstjóri verður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Skráning og nánari upplýsingar eru veittar í félagsmiðstöðvunum: Aflagrandi s. 562-2571, Bólstaðarhlíð s. 568-5052, Dalbraut 18-20 s. 588-9553, Hvassaleiti s. 588-9335, Langahlíð s. 552-4161 Seljahlíð s. 557-3633, Árskógar s. 510-2140, Norðurbrún 1 s. 568-6960, Furugerði 1 s. 553-6040, Hraunbær s. 587-2888, Hæðargarður s. 568-3132, Lindargata s. 561-0300, Sléttuvegur s. 568-2586, Vesturgata s. 562-7077.

Aflagrandi 40. Á morgun kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist.

Árskógar 4. Á morgun kl. 9 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 13.30 félagsvist. Sýning á ljósmyndasafni Bjarna Einarssonar frá Túni Eyrarbakka og Ingibergs Bjarnasonar myndirnar eru af gömlum bílum.

Bólstaðarhlíð 43 . Á morgun, kl. 9 handavinna, kl. 9 bútasaumur, kl. 11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudögum kl. 20.30. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554-1226. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10--16 virka daga

Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun. verður spiluð félagsvist kl. 13:30. 4ra daga keppnin heldur áfram. Góð verðlaun verða í boði. Laugardaginn 11. mars kl. 15 verður farið í Þjóðleikhúsið að sjá Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Skráning í Hraunseli. Rúta fer frá Hraunseli, Hjallabraut 33, Höfn og Hrafnistu.

Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið "Rauða Klemman", sunnudag kl.17, föstudag og miðvikudag kl. 14 miðapantanir í síma 588-2111, 551-2203 og 568-9082.

Sunnudagur: Félagsvist kl.13.30. Dansleikur kl. 20 Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13 ath. síðasti dagur sveitakeppni. Námskeið í framsögn kl. 16.15. Danskennsla Sigvalda kl. 19. fyrir framhald og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Góugleði verður haldin 10. mars fjölbreytt skemmtidagskrá, kynning á sólarlandaferðum. Ferðavinningar. Veislustjóri Sigurður Guðmundsson fararstjóri, Kanaríkvartettinn. Nánar auglýst. Skráning og upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 kl. 9 til 17.

Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun glerlist hópur 1 kl. 9 hópur 2 kl. 13 leikfimihópur 1 kl. 11.30, fótsnyrting opið kl. 9. Trésmíði á miðvikudögum kl. 15.15. í Garðaskóla. Spilakvöld í Garðaholti fimmtudaginn 9 mars kl. 20.

Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 myndlist, kl. 10 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska.

Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handavinna, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sögulestur.

Gerðuberg, félagsstarf. Myndlistasýning Guðmundu S. Gunnarsdóttur er opin í dag kl. 12-16, listakonan verður á staðnum. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 14. kóræfing. Dans hjá Sigvalda fellur niður. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720.

Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnustofan opin, málm- og silfursmíði, kl. 13. lomber kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Handverksmarkaður verður þriðjud. 7. mars, látið skrá ykkur fyrir söluborðum.

Gullsmári Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15 myndlist kl. 13, vefnaður kl. 9, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10 til 16, göngubrautin til afnota fyrir alla kl. 9-17 virka daga. Gömlu dansarnir verða kenndir fimmtud. 9. mars kl. 18.

Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 postulín og opin vinnustofa, kl. 10 bænastund, kl. 13 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð.

Hvassaleiti 56-58 . Á morgun kl. 9 fótaaðgerðir, keramik, tau og silkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans, kl. 13 frjáls spilað.

Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9 hárgreiðsla og böðun, kl. 14 félagsvist.

Norðurbrún 1 . Á morgun kl. 9 fótaaðgerðastofan opin. Bókasafnið opið kl. 12-15, kl. 13-16.30 handavinnustofan opin.

Vesturgata 7 . Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 13 kóræfing -Sigurbjörg, kl. 13.30 danskennsla byrjendur.

Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan, kl. 9 bókband, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, kl. 10 bútasaumur, kl. 13 handmennt , kl. 13 leikfimi, kl. 13 bridsaðstoð.

Bahá'ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir.

Bridsdeild FEBK í Gullsmára: Eldri borgarar spila brids alla mánudaga og fimmtudaga klukkan 13 í Félagsheimilinu að Gullsmára 13 í Kópavogi. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að mæta til skráningar kl. 12.45

Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leikfimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánudögum og fimmtudögum kl. 14.30.

Félag breiðfirskra kvenna, fundur verður mánud. 6. mars kl. 20 bingó, fjöldi góðra vinninga, fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Íþróttahátíð á öskudaginn. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða efnir til leikfimi og danssýninga í íþróttahúsinu Austurbergi miðvikudaginn 8. mars, dagskráin hefst kl. 14 með danssýningu 300-400 karla og kvenna, fram koma 10 hópar frá hinum ýmsu félagsmiðstöðvum með sýnishorn af því sem þar fer fram. á þessu sviði. Allir velkomnir.

GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30.

Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, mánudagskvöldið 6. mars kl. 20.30. Lesin verða bréf. Friðrik Hilmarsson hefur hugleiðingu. Allir karlmenn velkomnir.

Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur í Safnaðarheimili kirkjunnar á morgun kl. 20.

Kvenfélag Kópavogs. Vinnufundir verða á mánudögum kl. 20 í Hamraborg 10.

Kvenfélag Garðabæjar. Marsfundurinn verður haldinn í Garðaholti, þriðjudaginn 7. mars kl. 20.30. Gestir verða félagar úr Kvenfélagi Lágafellssóknar.

Kvenfélag Breiðholts, Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 14. mars kl. 20.30 í Safnaðarheimili Breiðholtskirkju . Venjuleg aðalfundarstörf.

Kvenfélagið Heimaey. Fundur verður mánudaginn 6. mars kl. 20.30 í Skála Hótel Sögu. Gestir fundarins verða frá félaginu einstök börn.

Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Spilakvöld verður haldið þriðjudaginn 7. mars kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Linnetstíg 6.

Kvenfélagið Fjallkonurnar . Aðalfundurinn verður þriðjudaginn 7. mars í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju og byrjar með leikriti kl. 20.

Kvenfélag Seljasóknar. Fyrsti félagsfundur nýrrar stjórnar verður þriðjudaginn 7. mars kl 20. Á fundinn kemur leirlistakona og segir frá. Kaffihlaðborð. Félagskonur komið og takið með ykkur gesti.

Sókn gegn sjálfsvígum . Ekki þjást í þögninni, þú hefur bara eitt líf, leyfðu okkur að hjálpa. Stuðningshópar á miðvikudagskvöldum kl. 20 á Héðinsgötu 2. Líflína s: 577-5777 opin allan sólarhringinn.

Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Aðalfundurinn verður fimmtudaginn 9. mars og hefst kl. 16 með kaffiveitingum. Venjuleg aðalfundarstörf.

(I. Kor. 8, 3.)

Höf.: (I. Kor. 8, 3.)