Hvítur á leik. Þessi staða kom upp á milli D. Zazzi (2095) frá Frakklandi og Lothar Schnitzspan (2301) frá Þýskalandi á opna alþjóðlega mótinu í Cappelle la Grande í Frakklandi. 20.Rc6+! bxc6 21.Dxa6 Re7 21...cxb5 22.Dxb5+ Ka8 23.
Hvítur á leik.

Þessi staða kom upp á milli D. Zazzi (2095) frá Frakklandi og Lothar Schnitzspan (2301) frá Þýskalandi á opna alþjóðlega mótinu í Cappelle la Grande í Frakklandi. 20.Rc6+! bxc6 21.Dxa6 Re7 21...cxb5 22.Dxb5+ Ka8 23.Hc6 er einnig unnið á hvítt. 22.Ha3! cxb5 23.Db6+ og svartur gafst upp enda er hann óverjandi mát í tveimur leikjum.