átti sér stað vestur við Kyrrahaf seint á 19. öld þegar nokkrar fjölskyldur settust að á skaganum Point Roberts vestast í Washington-ríki. Íslendingar unnu þar m.a. í niðursuðuverksmiðju og fjölgaði svo að þeir voru orðnir 93 um aldamótin.
átti sér stað vestur við Kyrrahaf seint á 19. öld þegar nokkrar fjölskyldur settust að á skaganum Point Roberts vestast í Washington-ríki. Íslendingar unnu þar m.a. í niðursuðuverksmiðju og fjölgaði svo að þeir voru orðnir 93 um aldamótin. Um þetta landnám skrifar Jónas Þór.