GULERLAN sást á Kvískerjum 3. maí sl. og þar var hún merkt og er fyrsta gulerla sem merkt er á Íslandi.

GULERLAN sást á Kvískerjum 3. maí sl. og þar var hún merkt og er fyrsta gulerla sem merkt er á Íslandi. gulerla er frekar sjaldgæfur flækingur hér á landi og langflestar hafa sést á Kvískerjum, Nokkur afbrigði eru af gulerlu í Evrópu og á þessi heimkinni í MiðEvrópu og er algengasta afbrigðið hér á landi. En Hálfdán Björnsson á Kvískerjum er búinn að merkja fugla í áratugi og nú í vor er hann m.a. búinn að merkja 32 svartþresti sem er það langmesta sem hann hefur merkt á einu vori og er þetta afrakstur af svartþrastargöngunni í vor.