Undanfarnar fimm vikur hefur Stáltak í Reykjavík unnið við að smíða stýrishring fyrir Nasco í rækjutogarann Cape Zenith.
Undanfarnar fimm vikur hefur Stáltak í Reykjavík unnið við að smíða stýrishring fyrir Nasco í rækjutogarann Cape Zenith. Smári Baldursson flokksstjóri situr í hringnum sem er 2,6 m að innanmáli og verður settur í skipið eftir helgi en eftir því sem næst verður komist er þetta stærsti stýrishringur sem smíðaður hefur verið hérlendis.