VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, tók í gær þátt í hátíðahöldum á Rauða torginu í Moskvu í tilefni þess að 55 ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar og sagði að rússneska þjóðin þyrfti nú að verja lýðræði og frelsi sitt.

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, tók í gær þátt í hátíðahöldum á Rauða torginu í Moskvu í tilefni þess að 55 ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar og sagði að rússneska þjóðin þyrfti nú að verja lýðræði og frelsi sitt.

Þúsundir kommúnista gengu einnig um miðborg Moskvu og mótmæltu fátækt í landinu.

Fyrrverandi hermenn, sem börðust í stríðinu, ganga hér um miðborgina.