fartölvur N emendur við Samvinnuháskólann á Bifröst eru með fartölvur á lofti hvar sem litið er, en fyrir skemmstu var þar tekið í notkun þráðlaust fartölvukerfi. Nemendur hafa tekið breytingunum opnum örmum.

fartölvur

Nemendur við Samvinnuháskólann á Bifröst eru með fartölvur á lofti hvar sem litið er, en fyrir skemmstu var þar tekið í notkun þráðlaust fartölvukerfi. Nemendur hafa tekið breytingunum opnum örmum. Flestir hafa fjárfest í

fartölvu og sleppa sjaldan hendinni af henni. Þeir nota hana í prófum og sést hefur til þeirra með

tölvur opna á milli húsa. 9

leikir

EA Sports-tölvuleikjaframleiðandinn, sem er ráðandi á íþróttaleikjamarkaðnum, hefur gefið út NBA Live 2000-tölvuleikinn, en þar geta körfuboltaáhugamenn keppt einn á móti einum við körfuboltahetjuna Michael Jordan. 5

ferðamenn

Einn mesti vaxtarbroddurinn á Netinu tengist ferðaþjónustu, en slík starfsemi hefur margfaldast að verðgildi á undanförnum árum.

Einkum er vöxturinn mikill í Evrópu. Íslensk fyrirtæki í ferðaþjónstu hafa fylgt kalli tímans og hafa haslað sér völl á Netinu. 8