Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 26. apríl lauk aðalsveitakeppni félagsins og Sparisjóðs Keflavíkur með sigri sveitar Karls G. Karlssonar en lokastaða efstu sveita varð þessi: Karls G.

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði

Miðvikudaginn 26. apríl lauk aðalsveitakeppni félagsins og Sparisjóðs Keflavíkur með sigri sveitar Karls G. Karlssonar en lokastaða efstu sveita varð þessi:

Karls G. Karlssonar77

Garðars Garðarssonar75

Heiðars Sigurjónssonar73

Auk Karls voru í sveitinni, Arnór Ragnarsson, Birkir Jónsson, Gunnlaugur Sævarsson, Gísli Torfason og Jóhannes Sigurðsson.

Miðvikudaginn 3. maí hófst þriggja kvölda vor tvímenningur og er staðan er staðan eftir fyrsta kvöld þessi:

Eðvarð Hallgrímsson - Leifur Garðarsson54

Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarss.53

Heiðar Sigurjónsson - Þröstur Þorlákss.50