Norska hljómsveitin Fryd & Gammen er meðal þeirra  sem  koma fram á Broadway um næstu helgi.
Norska hljómsveitin Fryd & Gammen er meðal þeirra sem koma fram á Broadway um næstu helgi.
VEITINGAHÚSIÐ Broadway, Nordmannslaget í Reykjavík, samtökin Komið og dansið og norska sendiráðið á Íslandi sjá í sameiningu um framkvæmd norskrar helgar á Broadway dagana 12. og 13. maí nk.

VEITINGAHÚSIÐ Broadway, Nordmannslaget í Reykjavík, samtökin Komið og dansið og norska sendiráðið á Íslandi sjá í sameiningu um framkvæmd norskrar helgar á Broadway dagana 12. og 13. maí nk.

Í fréttatilkynningu segir: "Tilefni þessarar samvinnu er koma norskra listamanna, þekktustu þjóðlagasöngkonu Noregs, Lillian Askeland, sem gefið hefur út 13 hljómplötur og syngur með Willy Neslon á tónleikum í Noregi í júní nk. og söngvarans Kai Robert Johansen sem skemmtir ásamt vinsælustu hljómsveit Noregs, Fryd Gammen, á veitingahúsinu Broadway föstudagskvöldið 12. maí og laugardsagskvöldið 13. maí."

Miðasala og pantanir eru á Broadway.