ÁRSFUNDUR Fiskveiðinefndar Norðvestur-Atlantshafsins, NAFO, sem haldinn var í Boston í Bandaríkjunum í liðinni viku, samþykkti að ríkjandi eftirlitskerfi með rækjuveiðum á Flæmingjagrunni yrði óbreytt hvað varðar eftirlitsmann um borð í hverju skipi en...
ÁRSFUNDUR Fiskveiðinefndar Norðvestur-Atlantshafsins, NAFO, sem haldinn var í Boston í Bandaríkjunum í liðinni viku, samþykkti að ríkjandi eftirlitskerfi með rækjuveiðum á Flæmingjagrunni yrði óbreytt hvað varðar eftirlitsmann um borð í hverju skipi en frá og með 1. janúar 2001 verður auk þess tekið upp gervihnattaeftirlit. Kostnaður vegna eftirlitsmannanna er um 600.000 krónur á hvert skip á mánuði.2