1. deild kvenna Fram - FH 27:25 Íþróttahús Fram við Safamýri, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna - 1. umferð, þriðjudaginn 26. september 2000.

1. deild kvenna

Fram - FH27:25

Íþróttahús Fram við Safamýri, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna - 1. umferð, þriðjudaginn 26. september 2000.

Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 4:1, 8:5, 8:8, 9:9, 11:9, 11:12, 12:13, 13:13 , 13:14, 15:15, 17:18, 19:18, 22:19, 25:20, 25:24, 26:25, 27:25 .

Mörk Fram : Marina Zoveva 12/6, Díana Guðjónsdóttir 6, Björk Tómasdóttir 4, Katrín Tómasdóttir 2, Kristín Brynja Gústafsdóttir 1, Signý Sigurvinsdóttir 1, Svanhildur Þengilsdóttir 1.

Varin skot : Hugrún Þorsteinsdóttir 17/1 (þar af átta til mótherja).

Utan vallar : 4 mínútur.

Mörk FH : Gunnur Sveinsdóttir 8/1, Judit Rán Esztergal 4, Dagný Skúladóttir 4, Harpa Dögg Vífilsdóttir 3, Björk Ægisdóttir 3, Hafdís Hinriksdóttir 2/1, Sigrún Gilsdóttir 1.

Varin skot : Jolanta Slapikiene 18 (þar af fóru átta aftur til mótherja), Kristín María Guðjónsdóttir 6/1 (þar af fóru 3/1 aftur til mótherja).

Utan vallar : 14 mínútur.

Dómarar : Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson voru góðir þó örlaði stundum á áhugaleysi.

Áhorfendur : 72.

KA - Haukar23:37

Íþróttahúsið Akureyri:

Mörk Þór/KA: Ásdís Sigurðardóttir 11, Elsa Sigurðardóttir 4, Eyrún Gígja Káradóttir 3, Guðrún Linda Guðmundsdóttir 2, Klara Fanney Stefánsdóttir 1, Inga Dís Sigurðardóttir 1, Martha Hermannsdóttir 1.

Utan vallar: 12 mínútur.

Mörk Hauka: Harpa Melsteð 9, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Thelma Björk Árnadóttir 5, Brynja Steinsen 3, Auður Hermannsdóttir 3, Hjördís Guðmundsdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 3, Tinna B. Halldórsdóttir 2, Sandra Anulyte 2, Björk Hauksdóttir 1, Erna Halldórsdóttir 1.

Utan vallar: 4 mínútur.

Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson.

Valur - Grótta/KR 12:26

Hlíðarendi:

Mörk Vals : Kolbrún Franklín 3, Elva Björk Hreggviðsdóttir 2, Eygló Jónsdóttir 2, Eivor Pála Blöndal 1, Marina Sören Madsen 1, Arna Grímsdóttir 1, Anna M. Guðmundsdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1.

Utan vallar : 6 mínútur.

Gróttu/KR : Alla Gorkorian 7, Edda Kristinsdóttir 7, Ragna Sigurðardóttir 6, Kristín Þórðardóttir 3, Eva Hlöðversdóttir 2, Brynja Jónsdóttir 1.

Utan vallar : Aldrei.

Víkingur - Stjarnan17:23

Víkin:

Gangur leiksins : 0:1, 1:2, 3:5 3:7, 5:8, 7:8, 8:10 , 11:14, 12:16, 14:17, 15:17, 15:19, 16:20, 17:21, 17:23

Mörk Víkings: Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir 4, Heiðrún Guðmundsdóttir 4, Gerður Beta Jóhannsdóttir 3/3, Kristín Guðmundsdóttir 3/1, Guðrún D. Hólmgeirsdóttir 2, Margrét Egilsdóttir 1.

Varin Skot: Helga Torfadóttir 12 (þar af fimm aftur til mótherja), Laufey Jörgens 2.

Utan vallar : 6 mínútur

Mörk Stjörnunar : Halla María Helgadóttir 6/1, Nína Kristín Björnsdóttir 6/3, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Margrét Vilhjálmsdóttir 3, Hind Hannesdóttir 2, Jóna Margrét Reynisdóttir 2, Hrund Grétarsdóttir 1.

Varin skot: Liana Sadzon 17/2 (þar af fóru fjögur aftur til mótherja)

Utan vallar: 0 mínútur

Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Ólafur Haraldsson voru góðir en vantaði að samræma aðeins á köflum.

Áhorfendur: um 80