SVIPAÐA sögu er að segja af fiskveiðiárinu '98-'99. Langmestu var þá einnig landað á Austfjörðum, 525.000 tonnum. Uppistaðan er eins og áður loðna, 370.000 tonn, en 105.000 tonnum var landað af síld og kolmunna fyrir austan.
SVIPAÐA sögu er að segja af fiskveiðiárinu '98-'99. Langmestu var þá einnig landað á Austfjörðum, 525.000 tonnum. Uppistaðan er eins og áður loðna, 370.000 tonn, en 105.000 tonnum var landað af síld og kolmunna fyrir austan. Hvað þorskinn varðar, var einnig mestu landað á Suðurnesjum, 43.000 tonnum, en 37.000 tonnum á Norðurlandi eystra.